top of page

Síðan er í vinnslu ...

Um mig
GBT interiors er hönnunarstofa rekin af Grímu Björg Thorarensen sem útskrifaðist með BA (Hons) gráðu frá KLC School of Design / University of Brighton í Bretlandi. Við útskrift vann hún til heiðursverðlauna fyrir besta útskriftarverkefnið, verðlaunin voru gefin af BIID, The British Institute of Interior Design. Þar áður hafði hún lokið Diplóma gráðu í Innanhússhönnun frá sama skóla vorið 2016.
Gríma starfar sem innanhússhönnuður og ráðgjafi og hefur komið að ýmsum verkefnum, þar má helst nefna, hótel, veitingastaði, skrifstofuhúsnæði, tannlæknastofu og heimili að ýmsum stærðum og gerðum.
Finndu mig á instagram
Hafðu samband
Varðandi fyrirspurnir og ný verkefni endilega hafðu samband og ég mun svara innan skamms.
Netfang
Sími
+354 662 1821
bottom of page